fbpx
Miðvikudagur 23.apríl 2025
433Sport

Líklegast að meistararnir kaupi hann

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 23. apríl 2025 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýskalandsmeistarar Bayer Leverkusen á nú í viðræðum við Manchester City um miðjumannin James McAtee samkvæmt Sky í Þýskalandi.

Hinn 22 ára gamli McAtee vill vera í stærra hlutverki og virðist ekki ætla að fá það, þó svo að Pep Guardiola vilji helst halda honum.

Leverkusen virðist sem stendur lílegasta félagið til að hreppa hann en einnig er áhugi frá öðrum félögum á Englandi, sem og Ítalíu.

McAtee kom upp í gegnum unglingastarf City en var í láni hjá Sheffield United í tvö tímabil. Hann er samningsbundinn í Manchester út næstu leiktíð og gæti félagið því freistað þess að selja hann í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arteta í göngutúr með Win vekur kátínu hjá netverjum

Arteta í göngutúr með Win vekur kátínu hjá netverjum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Enskir fjölmiðlar ekki sammála um hvaða framherja United ætlar að klófesta

Enskir fjölmiðlar ekki sammála um hvaða framherja United ætlar að klófesta
433Sport
Í gær

Ótrúleg ummæli í beinni – „„Farðu niður götuna hlunkur og fáðu þér franskar“

Ótrúleg ummæli í beinni – „„Farðu niður götuna hlunkur og fáðu þér franskar“
433Sport
Í gær

Er Liverpool viljandi að spara sér rúmar 700 milljónir króna með þessu?

Er Liverpool viljandi að spara sér rúmar 700 milljónir króna með þessu?