fbpx
Miðvikudagur 23.apríl 2025
433Sport

Leeds skoðar það að reka stjóra sinn sem kom liðinu upp – Efast um að hann geti haldið liðinu uppi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. apríl 2025 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leeds United komst aftur upp í ensku úrvalsdeildina á mánudag og Daniel Farke stjóri liðsins fagnaði manna mest.

Farke er fyrrum stjóri Norwich og fleiri liða en hann gerði vel með það að koma Leeds upp.

Þrátt fyrir að hafa komið liðinu upp segir Daily Mail að eigendur Leeds séu að skoða að reka Farke.

Eigendur Leeds er sagðir efast um það að Farke hafi það sem til þarf til að bjarga Leeds frá falli á næstu leiktíð.

Ensk blöð segja að þrír menn komi til greina til að taka við en þar á meðal er nefndur Steven Gerrard sem síðast var í Sádí Arabíu.

Carlos Corberan þjálfari Valencia sem var aðstoðarmaður Marcelo Bielsa hjá Leeds er einnig sagður á blaði. Þá er Patrick Vieira nefndur til leiks.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sonur Wayne Rooney með glæsilegt mark fyrir United um helgina – Sjáðu markið

Sonur Wayne Rooney með glæsilegt mark fyrir United um helgina – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Verður rekinn sama hvað gerist á næstu vikum

Verður rekinn sama hvað gerist á næstu vikum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Aston Villa að ganga frá kaupum á vonarstjörnu sem margir vildu fá

Aston Villa að ganga frá kaupum á vonarstjörnu sem margir vildu fá
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lykilmenn á skrifstofu United sagðir spenntari fyrri Delap en Osimhen

Lykilmenn á skrifstofu United sagðir spenntari fyrri Delap en Osimhen
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Var við það að brotna niður þegar hann ræddi við menn eftir afrekið í gær – Sjáðu ræðuna

Var við það að brotna niður þegar hann ræddi við menn eftir afrekið í gær – Sjáðu ræðuna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ótrúleg ummæli í beinni – „„Farðu niður götuna hlunkur og fáðu þér franskar“

Ótrúleg ummæli í beinni – „„Farðu niður götuna hlunkur og fáðu þér franskar“
433Sport
Í gær

Framtíðin verður brátt ljós – Fær yfir tvo milljarða fyrir þrjú ár

Framtíðin verður brátt ljós – Fær yfir tvo milljarða fyrir þrjú ár
433Sport
Í gær

Rashford þráir heitt að þetta verði niðurstaðan í sumar

Rashford þráir heitt að þetta verði niðurstaðan í sumar