fbpx
Miðvikudagur 23.apríl 2025
433Sport

Aston Villa að ganga frá kaupum á vonarstjörnu sem margir vildu fá

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. apríl 2025 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa er að ganga frá kaupum Sverre Nypan miðjumanni Rosenborg sem er mikið efni.

Mörg af stærstu félögum Evrópu hafa sýnt norska miðjumanninum áhuga en hann virðist ætla til Aston Villa.

Nypan er sagður hafa nánast samþykkt tilboð Villa og félögin eru nú að ræða sín á milli.

Allir aðilar eru vongóðir um að þetta geti gengið í gegn og þá yrði Nypan fyrstu kaup Villa í sumar.

Villa hefur spilað vel undanfarnar vikur en Nypan er 18 ára gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City með dramatískan og öflugan sigur á Aston Villa

City með dramatískan og öflugan sigur á Aston Villa
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hræðilega vandræðaleg lygi hans opinberuð – Setti fram færslu í gær sem stenst ekki skoðun

Hræðilega vandræðaleg lygi hans opinberuð – Setti fram færslu í gær sem stenst ekki skoðun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ótrúleg ummæli í beinni – „„Farðu niður götuna hlunkur og fáðu þér franskar“

Ótrúleg ummæli í beinni – „„Farðu niður götuna hlunkur og fáðu þér franskar“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er Liverpool viljandi að spara sér rúmar 700 milljónir króna með þessu?

Er Liverpool viljandi að spara sér rúmar 700 milljónir króna með þessu?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skrá sig á spjöld sögunnar með hörmungum sínum

Skrá sig á spjöld sögunnar með hörmungum sínum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vinna mikla vinnu á bak við tjöldin við að reyna að landa Gyokeres

Vinna mikla vinnu á bak við tjöldin við að reyna að landa Gyokeres