fbpx
Miðvikudagur 23.apríl 2025
433Sport

Arteta í göngutúr með Win vekur kátínu hjá netverjum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. apríl 2025 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hundurinn Win er þekktur á meðal knattspyrnuáhugafólks en hann býr á æfingasvæði Arsenal og á að gleðja leikmenn liðsins.

Nafnið á hundinum vakti athygli en Mikel Arteta stjóri liðsins ku hafa gefið honum nafnið.

Nafnið á að vera hvetjandi fyrir leikmenn til að sækja sigur í næsta leik.

Win virðist vera góður vinur Arteta því í beinni útsendingu á Sky Sports í gær birtust þeir á göngu saman.

Arteta var þá með Win í taumi og virtist hafa verið að koma úr göngutúr með kappann.

Þetta hefur vakið kátínu netverja og má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lykilmenn á skrifstofu United sagðir spenntari fyrri Delap en Osimhen

Lykilmenn á skrifstofu United sagðir spenntari fyrri Delap en Osimhen
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lið helgarinnar í enska boltanum – Þrír frá Villa og tveir frá Arsenal

Lið helgarinnar í enska boltanum – Þrír frá Villa og tveir frá Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ótrúleg ummæli í beinni – „„Farðu niður götuna hlunkur og fáðu þér franskar“

Ótrúleg ummæli í beinni – „„Farðu niður götuna hlunkur og fáðu þér franskar“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Er Liverpool viljandi að spara sér rúmar 700 milljónir króna með þessu?

Er Liverpool viljandi að spara sér rúmar 700 milljónir króna með þessu?
433Sport
Í gær

Rashford þráir heitt að þetta verði niðurstaðan í sumar

Rashford þráir heitt að þetta verði niðurstaðan í sumar
433Sport
Í gær

Greiðir United sex og hálfan milljarð fyrir 17 ára strák?

Greiðir United sex og hálfan milljarð fyrir 17 ára strák?