fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433Sport

Vinna mikla vinnu á bak við tjöldin við að reyna að landa Gyokeres

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 22. apríl 2025 14:00

Gyokeres Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er að setja allt á fullt á bak við tjöldin til að reyna að landa framherjanum Viktor Gyokeres í sumar. Football Insider heldur þessu fram.

Arseanl vantar framherja, en miðjumaðurinn Mikel Merino hefur að mestu leyst þá stöðu á seinni hluta tímabils í kjölfar meiðsla Kai Havertz og Gabriel Jesus.

Gyokeres er á mála hjá Sporting og er afar eftirsóttur, enda með 34 mörk í 29 leikjum í Portúgal á leiktíðinni.

Arsenal vonast þó til að sigra kapphlaupið um leikmanninn og er að undirbúa pakka sem á að freista Svíans og félags hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United leiðir kapphlaupið eftir mjög jákvæðar viðræður

United leiðir kapphlaupið eftir mjög jákvæðar viðræður
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sigurður varpar sprengju – „Ég held þetta sé alveg komið gott, reka hann strax“

Sigurður varpar sprengju – „Ég held þetta sé alveg komið gott, reka hann strax“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Antony alls ekki bitur – ,,Þakklátur fyrir það sem hann hefur gert fyrir mig“

Antony alls ekki bitur – ,,Þakklátur fyrir það sem hann hefur gert fyrir mig“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Tottenham tapaði gegn Forest

England: Tottenham tapaði gegn Forest
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Barcelona fær slæmar fréttir fyrir úrslitaleikinn

Barcelona fær slæmar fréttir fyrir úrslitaleikinn
433Sport
Í gær

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað
433Sport
Í gær

Hafa litlar áhyggjur af nýju stjörnunni fyrir norðan – Sagan sýni þó að þetta beri að varast

Hafa litlar áhyggjur af nýju stjörnunni fyrir norðan – Sagan sýni þó að þetta beri að varast