fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433Sport

Vill sjá tvö óvænt félög reyna við Kane í sumar – Stuðningsmenn Tottenham yrðu brjálaðir

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 22. apríl 2025 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Teddy Sheringham vill meina það að tvö óvænt félög gætu barist um Harry Kane í sumar ef hann ákveður að yfirgefa lið Bayern Munchen.

Þessi tvö lið eru Chelsea og Aston Villa sem eru bæði í baráttu um að ná Meistaradeildarsæti þessa stundina.

Ljóst er að Kane myndi gera marga brjálaða ef hann semur við Chelsea enda goðsögn Tottenham og er enginn vinskapur á milli þeirra félaga.

,,Það eru enn mörg félög í ensku deildinni sem munu horfa til Harry Kane, hann er allur pakkinn og þú getur enn fengið tvö eða þrjú ár af besta Kane til viðbótar,“ sagði Sheringham.

,,Ég tel að Chelsea gæti reynt við hann. Nicolas Jackson hefur staðið sig þokkalega en Kane er í hæsta gæðaflokki.“

,,Annað lið sem þú skoðar er lið eins og Aston Villa sem vill fara skrefi nær titlinum, þetta er leikmaður sem fólkið vill.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Barcelona fær slæmar fréttir fyrir úrslitaleikinn

Barcelona fær slæmar fréttir fyrir úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leeds og Burnley í úrvalsdeildina

Leeds og Burnley í úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Fór vel yfir strikið og skemmdi rándýran hlut í beinni útsendingu

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Fór vel yfir strikið og skemmdi rándýran hlut í beinni útsendingu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Trent neitaði að tjá sig

Trent neitaði að tjá sig
433Sport
Í gær

Verulega brugðið yfir stöðunni í Mosfellsbæ – „Öskrar á mann“

Verulega brugðið yfir stöðunni í Mosfellsbæ – „Öskrar á mann“
433Sport
Í gær

Neitar að staðfesta framlengingu á samningnum

Neitar að staðfesta framlengingu á samningnum
433Sport
Í gær

Á bekknum í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár

Á bekknum í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár
433Sport
Í gær

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“