fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433Sport

Margrét velur hóp til æfinga

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 22. apríl 2025 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margrét Magnúsdóttir þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í flokki 15 ára og yngri, hefur valið hóp til æfinga sem fara fram dagana 28.-30. apríl næstkomandi.

Æfingarnar fara fram á Avis vellinum í Laugardal, en hér að neðan má sjá hópinn.

Hópurinn
Katla Ragnheiður Jónsdóttir – Afturelding
Elísabet María Júlíusdóttir – Breiðablik
Telma Dís Traustadóttir – FH
Ásdís Halla Jakobsdóttir – Haukar
Sara Kristín Jónsdóttir – Haukar
Sigrún Anna Viggósdóttir – HK
Lovísa Björg Isebarn – HK
Anna Björnsdóttir – HK
Þórhildur Helgadóttir – HK
Nadía Steinunn Elíasdóttir – ÍA
Tanja Harðardóttir – ÍBV
Bryndís Halla Ólafsdóttir – Selfoss
Ásdís Erla Helgadóttir – Selfoss
Björgey Njála Andreudóttir – Selfoss
Rán Ægisdóttir – Selfoss
Ragna Lára Ragnarsdóttir – KR
Anna Katrín Ólafsdóttir – Stjarnan
Alba Sólveig Pálmarsdóttir – Stjarnan
Lára Kristín Kristinsdóttir – Stjarnan
Nanna Sif Guðmundsdóttir – Stjarnan
Viktoría Skarphéðinsdóttir – Stjarnan
Rósa María Sigurðardóttir – Stjarnan
Lísa Ingólfsdóttir – Valur
Ásta Sylvía Jóhannsdóttir – Víkingur
Ásta Ninna Reynisdóttir – Þór/KA
Sigyn Elmarsdóttir – Þór/KA
Hafdís Nína Elmarsdóttir – Þór/KA
Manda María Jóhannsdóttir – Þór/KA
Halldóra Ósk Gunnlaugsdóttir Briem – Þór/KA
Sara Snædahl Brynjarsdóttir – Þróttur
Ísabella A Brynjarsdóttir – Þróttur
Margrét Lóa Hilmarsdóttir – Þróttur
Sóllilja Sveinsdóttir – Þróttur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nær öll stórliðin á Englandi og Spáni vilja hann – Er þó ekki spenntur fyrir því að fara

Nær öll stórliðin á Englandi og Spáni vilja hann – Er þó ekki spenntur fyrir því að fara
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum leikmenn Arsenal mætast á hliðarlínunni

Fyrrum leikmenn Arsenal mætast á hliðarlínunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sigurður varpar sprengju – „Ég held þetta sé alveg komið gott, reka hann strax“

Sigurður varpar sprengju – „Ég held þetta sé alveg komið gott, reka hann strax“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arnar er maðurinn sem Færeyingarnir eru á eftir

Arnar er maðurinn sem Færeyingarnir eru á eftir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Losuðu sig við rétta manninn árið 2019

Losuðu sig við rétta manninn árið 2019
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Barcelona fær slæmar fréttir fyrir úrslitaleikinn

Barcelona fær slæmar fréttir fyrir úrslitaleikinn
433Sport
Í gær

Manchester United ekki séð annað eins í yfir 60 ár

Manchester United ekki séð annað eins í yfir 60 ár
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Fór vel yfir strikið og skemmdi rándýran hlut í beinni útsendingu

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Fór vel yfir strikið og skemmdi rándýran hlut í beinni útsendingu