Það var dregið í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í dag.
Tíu Bestu deildarlið voru í pottinum og mætast átta þeirra innbyrðis.
Þá voru einnig Kári, Þróttur R, Selfoss, Þór, Keflavík og Víkingur Ó. í pottinum.
16-liða úrslit
KA – Fram
KR – ÍBV
Breiðablik – Vestri
Kári – Stjarnan
Valur – Þróttur R.
ÍA – Afturelding
Selfoss – Þór
Keflavík – Víkingur Ó.
Leikirnir fara fram 14. og 15. maí.