Samantha Rose Smith bjargaði stigi fyrir Breiðablik með dramatískum hætti í annari umferð Bestu deildar kvenna. Þróttur var andstæðingur Blika í kvöld.
Þróttur undir stjórn Ólafs Kristjánssonar komst í 2-0 á heimavelli en Blikar jöfnuðu leikinn í uppbótartíma.
Víkingur slátraði Stjörnunni sem hefur nú fengið tvo slæma skelli í upphafi móts.
Loks vann FH góðan sigur á nýliðum FH en FH fer vel af stað og er með fjögur stig eftir tvær umferðir.
Markaskorarar frá Fótbolta.net.
Þróttur R. 2 – 2 Breiðablik
1-0 Katherine Amanda Cousins (’11 , víti)
2-0 Elín Helena Karlsdóttir (’77 , sjálfsmark)
2-1 Heiða Ragney Viðarsdóttir (’80 )
2-2 Samantha Rose Smith (’90 )
Stjarnan 2 – 6 Víkingur R.
0-1 Linda Líf Boama (’14 )
0-2 Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir (’19 )
0-3 Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir (’25 )
1-3 Hrefna Jónsdóttir (’28 )
1-4 Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir (’50 )
1-5 Erna Guðrún Magnúsdóttir (’64 )
2-5 Jessica Ayers (’80 )
2-6 Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir (’82 )
Fram 0 – 2 FH
0-1 Elísa Lana Sigurjónsdóttir (’38 )
0-2 Maya Lauren Hansen (’71 )