fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433Sport

Antony alls ekki bitur – ,,Þakklátur fyrir það sem hann hefur gert fyrir mig“

Victor Pálsson
Mánudaginn 21. apríl 2025 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antony, leikmaður Manchester United, er mjög þakklátur Hollendingnum Erik ten Hag sem keypti hann til Englands á sínum tíma.

Antony var undir stjórn Ten Hag hjá Ajax og færði sig ásamt stjóra sínum til Englands þar sem hlutirnir gengu ekki upp.

Antony missti sæti sitt í byrjunarliði Ten Hag fyrr á þessu tímabili og var lánaður til Real Betis í janúar þar sem hann hefur staðið sig vel.

,,Ég er mjög þakklátur Erik ten Hag. Hann hjálpaði mér mikið í Hollandi og líka á Englandi,“ sagði Antony.

,,Tækifærin voru ekki eins og mörg og ég hefði viljað en það er hans ákvörðun, ég er alls ekki bitur vegna þess.“

,,Ég er andstæðan við það, ég er mjög þakklátur fyrir það sem hann hefur gert fyrir mig og öll samtölin sem við áttum saman.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hafa litlar áhyggjur af nýju stjörnunni fyrir norðan – Sagan sýni þó að þetta beri að varast

Hafa litlar áhyggjur af nýju stjörnunni fyrir norðan – Sagan sýni þó að þetta beri að varast
433Sport
Í gær

Sjáðu sturlað sigurmark sem tryggði Real mikilvægan sigur

Sjáðu sturlað sigurmark sem tryggði Real mikilvægan sigur
433Sport
Í gær

Steinhissa þegar ein frægasta kona heims sást í mynd: Sá niðurlæginguna í persónu – ,,Ég trúi því ekki“

Steinhissa þegar ein frægasta kona heims sást í mynd: Sá niðurlæginguna í persónu – ,,Ég trúi því ekki“
433Sport
Í gær

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags
433Sport
Í gær

Alonso svarar fyrir sögusagnirnar um Real Madrid

Alonso svarar fyrir sögusagnirnar um Real Madrid