fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Stefán Gísli keyptur til Vals

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. apríl 2025 13:08

Túfa, þjálfari Vals.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stefán Gísli Stefánsson er orðinn leikmaður Vals en hann kemur til félagsins frá Fylki.

Þetta staðfesti Valur í dag en um er að ræða gríðarlega efnilegan leikmann sem er aðeins 18 ára gamall.

Stefán gerir fimm ára samning við Val og mun nýtast liðinu vel í Bestu deild karla á þessu tímabili.

Hann lék sinn fyrsta leik fyrir meistaraflokk Fylkis fyrir um tveimur árum og spilaði níu leiki í Bestu deildinni síðasta sumar.

Stefán er varnarmaður og er fæddur árið 2006 en hann á að baki fjölda leikja fyrir yngri landslið Íslands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“
433Sport
Í gær

England: Liverpool einum sigri frá titlinum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum
433Sport
Í gær

Fögnuðu markinu allt of mikið gegn Manchester United – ,,Leikurinn var ekki búinn“

Fögnuðu markinu allt of mikið gegn Manchester United – ,,Leikurinn var ekki búinn“
433Sport
Í gær

Verðmiði Newcastle hefur engin áhrif á Liverpool – Borga meira en 120 milljónir ef þess þar

Verðmiði Newcastle hefur engin áhrif á Liverpool – Borga meira en 120 milljónir ef þess þar