fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Á bekknum í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. apríl 2025 18:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes var á varamannabekk Manchester United í dag er liðið mætti Wolves.

Það er í raun mjög óvænt en lið hans tapaði leiknum 1-0 eftir aukaspyrnumark Pablo Sarabia.

Ruben Amorim, stjóri United, ákvað að hvíla Fernandes í þessum leik fyrir mikilvægan leik í Evrópudeildinni gegn Athletic Bilbao.

Um er að ræða fyrirliða United en hann hafði ekki verið á bekk liðsins frá árinu 2022 og þá í janúar það ár einmitt gegn Wolves.

Fernandes er að margra mati mikilvægasti leikmaður United en hann kom inná sem varamaður á 59. mínútu í tapinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefði viljað fleiri tækifæri í byrjunarliði Arsenal á sínum tíma

Hefði viljað fleiri tækifæri í byrjunarliði Arsenal á sínum tíma
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“
433Sport
Í gær

England: Dramatík í sigri Chelsea – Wolves vann á Old Trafford

England: Dramatík í sigri Chelsea – Wolves vann á Old Trafford
433Sport
Í gær

Sagðir neita að vinna með þeim umdeilda vegna heimilisofbeldis: Þvertekur fyrir sögusagnirnar – ,,Getiði ímyndað ykkur?“

Sagðir neita að vinna með þeim umdeilda vegna heimilisofbeldis: Þvertekur fyrir sögusagnirnar – ,,Getiði ímyndað ykkur?“
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina sem vakti heimsathygli – Allir fóru úr að ofan

Sjáðu myndina sem vakti heimsathygli – Allir fóru úr að ofan
433Sport
Í gær

Fær Bournemouth 70 milljónir frá United í sumar?

Fær Bournemouth 70 milljónir frá United í sumar?