fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
433Sport

Viðurkennir að hann eigi varla möguleika á að fá starfið – ,,Ég er ekki á sama stað og þeir“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 2. apríl 2025 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er lítið til í þeim sögusögnum að maður að nafni Andre Jardine muni taka við brasilíska landsliðinu.

Það er Jardine sjálfur sem greinir frá en hann hefur verið orðaður við starfið og er í dag aðalþjálfari Club America í Mexíkó.

Um er að ræða Brasilíumann sem hefur þjálfað yngri landslið Brasilíu en hann ber sjálfur litla trú á því að hann verði ráðinn til starfa á næstunni.

,,Ef ég á að vera hreinskilinn, Brasilía horfir á stærstu nöfnin eða stærstu þjálfarana eins og Carlo Ancelotti og Pep Guardiola,“ sagði Jardine.

,,Ég er ekki á sama stað og þeir. Vonandi einn daginn þá mun ég verðskulda þetta sæti en það er heitt og það er þungt.“

,,Brasilía vill fá heimsklassa þjálfara til að taka við.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Everton – Kelleher í markinu

Byrjunarlið Liverpool og Everton – Kelleher í markinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fylkir framlengir við Daníel Þór og aðra efnilega leikmenn

Fylkir framlengir við Daníel Þór og aðra efnilega leikmenn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jökull: „Mér finnst rosalega leiðinlegt að hafa önnur lið sem eitthvað viðmið“

Jökull: „Mér finnst rosalega leiðinlegt að hafa önnur lið sem eitthvað viðmið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nafn Gylfa áberandi í niðurstöðum úr leikmannakönnun

Nafn Gylfa áberandi í niðurstöðum úr leikmannakönnun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mikið áfall fyrir Arsenal þegar styttist í Real Madrid – „Þið getið ímyndað ykkur hvernig mér líður“

Mikið áfall fyrir Arsenal þegar styttist í Real Madrid – „Þið getið ímyndað ykkur hvernig mér líður“
433Sport
Í gær

Sláandi tölfræði fær stuðningsmenn United til að tala

Sláandi tölfræði fær stuðningsmenn United til að tala