Spá Þjálfara, formanna og fyrirliða félaga í Bestu deild karla hefur verið opinberuð.
Því er spáð að Víkingur endurheimti Íslandsmeistaratitilinn og að meistarar Breiðabliks komi þar á eftir.
Því er spáð að Valur fylgi þar á eftir og að KR hoppi upp um fjögur sæti og í það fjórða.
Vestra og nýliðum ÍBV er spáð niður í Lengjudeildina.
Spáin
1. Víkingur
2. Breiðablik
3. Valur
4. KR
5. Stjarnan
6. ÍA
7. FH
8. KA
9. Fram
10. Afturelding
11. Vestri
12. ÍBV