fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
433Sport

Spá fyrir Bestu deildina – 11. sæti: „Heilt yfir slakara lið en í fyrra“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 2. apríl 2025 17:00

Oliver Heiðarsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Besta deild karla er á næsta leyti og mun 433.is á næstu dögum birta spá sína fyrir deildina í ár.

Nú er komið að liðinu sem er í 11. sæti, og fellur með Vestra samkvæmt okkar spá, en það eru nýliðarnir í ÍBV, sem unnu Lengjudeildina í fyrra. Frá því á síðustu leiktíð er nýr þjálfari tekinn við, Þorlákur Árnason kominn í stað Hermanns Hreiðarssonar.

Hrafnkell Freyr Ágústsson, sérfræðingur um Bestu deildina, hefur þetta að segja um ÍBV:
Sóknarlega er ég mjög spenntur fyrir þeim, með Oliver Heiðarsson fremstan í flokki, en varnarlega hef ég hins vegar áhyggjur. Heilt yfir eru þeir í raun með slakara lið en í fyrra, búnir að missa menn eins og Vicente Valor og Tómas Bent, og ég er ekki nógu hrifinn af erlendu leikmönnunum sem þeir hafa fengið.

Lykilmaðurinn
Oliver Heiðarsson

Þarf að stíga upp
Alex Freyr Hilmarsson

Hrafnkell Freyr Ágústsson.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikkonan heimsfræga birti athyglisverða færslu eftir leik Arsenal – ,,Velkominn til baka“

Leikkonan heimsfræga birti athyglisverða færslu eftir leik Arsenal – ,,Velkominn til baka“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Jota hetjan í grannaslagnum – Óvæntur sigur Ipswich

England: Jota hetjan í grannaslagnum – Óvæntur sigur Ipswich
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Everton – Kelleher í markinu

Byrjunarlið Liverpool og Everton – Kelleher í markinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fylkir framlengir við Daníel Þór og aðra efnilega leikmenn

Fylkir framlengir við Daníel Þór og aðra efnilega leikmenn
433Sport
Í gær

Nafn Gylfa áberandi í niðurstöðum úr leikmannakönnun

Nafn Gylfa áberandi í niðurstöðum úr leikmannakönnun
433Sport
Í gær

Svona lítur spá þjálfara, fyrirliða og formanna út – Titillinn aftur í Fossvoginn

Svona lítur spá þjálfara, fyrirliða og formanna út – Titillinn aftur í Fossvoginn