fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
433Sport

Sláandi tölfræði fær stuðningsmenn United til að tala

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 2. apríl 2025 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ótrúleg tölfræði Rasmus Hojlund eftir leik Manchester United gegn Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í gær hefur fengið stuðningsmenn liðsins til að tala.

Forest vann leikinn 1-0 með marki fyrrum United mannsins Anthony Elanga. Hojlund lék seinni hálfleikinn, en framherjinn hefur lítið sem ekkert getað frá því hann kom til United fyrir síðustu leiktíð.

Undir lok leiks var miðvörðurinn Harry Maguire settur inn á en lék í raun í stöðu framherja til að finna jöfnunarmarkið.

Það tókst næstum því en tilraun hans var komið frá af varnarmönnum Forest. Hún skilaði honum þó fleiri áætluðum mörkum, XG, en Hojlund hefur náð í síðustu 15 leikjum.

Þetta er til marks um það hvað Daninn hefur ógnað lítið, en stuðningsmenn eru vægast sagt slegnir yfir þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Everton – Kelleher í markinu

Byrjunarlið Liverpool og Everton – Kelleher í markinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fylkir framlengir við Daníel Þór og aðra efnilega leikmenn

Fylkir framlengir við Daníel Þór og aðra efnilega leikmenn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jökull: „Mér finnst rosalega leiðinlegt að hafa önnur lið sem eitthvað viðmið“

Jökull: „Mér finnst rosalega leiðinlegt að hafa önnur lið sem eitthvað viðmið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nafn Gylfa áberandi í niðurstöðum úr leikmannakönnun

Nafn Gylfa áberandi í niðurstöðum úr leikmannakönnun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mikið áfall fyrir Arsenal þegar styttist í Real Madrid – „Þið getið ímyndað ykkur hvernig mér líður“

Mikið áfall fyrir Arsenal þegar styttist í Real Madrid – „Þið getið ímyndað ykkur hvernig mér líður“
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann eigi varla möguleika á að fá starfið – ,,Ég er ekki á sama stað og þeir“

Viðurkennir að hann eigi varla möguleika á að fá starfið – ,,Ég er ekki á sama stað og þeir“