fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
433Sport

Reyndi að múta lögreglunni eftir kynlíf á almannafæri

433
Miðvikudaginn 2. apríl 2025 18:30

Mynd: Unsplash.com

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ekki margir sem kannast við knattspyrnumanninn Jhon Fredy Hurtado en hann kemur frá Kólumbíu.

Hurtado kom sér í fréttirnar á sínum tíma er hann lék fyrir lið Quiche FC sem er í efstu deild í Gvatemala

Þegar Hurtado var 33 ára gamall kom hann sér í mikil vandræði en the Upshot rifjar upp hvað átti sér stað árið 2020.

Hurtado var ekki lengi hjá Quiche eftir hegðun sína en hann var látinn fara frá félaginu en lagði svo skóna á hilluna tveimur árum seinna.

Hurtado var gómaður í að stunda kynlíf á almannafæri og ef það var ekki nóg þá mútaði hann lögregluþjónum.

Leikmaðurinn bauð einum lögreglumanni farsíma og tíu pund ef hann væri til í að sleppa sér sem gekk að sjálfsögðu ekki.

Lögreglan handtók manninn fyrir kynlífið og mútunina og var þetta í raun síðasti naglinn í kistu leikmannaferilsins.

Atvikið átti sér stað á bílastæði í Gvatemala en hann þurfti að borga háa sekt og sat inni í fangaklefa þessa nótt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nýtt félag í umræðuna um ungstirni United – Fáanlegur ódýrt eftir allt saman?

Nýtt félag í umræðuna um ungstirni United – Fáanlegur ódýrt eftir allt saman?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hörmungar Íslands á dögunum höfðu sitt að segja

Hörmungar Íslands á dögunum höfðu sitt að segja
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Allt brjálað eftir niðurlæginguna og hann tók málin í sínar hendur – Sjáðu rifrildið sem náðist á upptöku

Allt brjálað eftir niðurlæginguna og hann tók málin í sínar hendur – Sjáðu rifrildið sem náðist á upptöku
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skoraði loksins fyrsta deildarmarkið

Skoraði loksins fyrsta deildarmarkið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jón Guðni leggur skóna á hilluna vegna meiðsla

Jón Guðni leggur skóna á hilluna vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

,,Elska að spila með honum og myndi vilja halda honum“

,,Elska að spila með honum og myndi vilja halda honum“