fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
433Sport

Hvernig slapp hann við rautt spjald gegn Liverpool í kvöld? – Sjáðu stórhættulegt brot

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 2. apríl 2025 20:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn um allan heim eru steinhissa á því að James Tarkowski hafi ekki fengið beint rautt spjald í kvöld í grannaslag í Liverpool.

Tarkowski er leikmaður Everton sem spilar við Liverpool á Anfield en staðan er markalaus þessa stundina.

Tarkowski fór af alltof miklum krafti í miðjumanninn Alexis Mac Allister í fyrri hálfleik og fékk að launum gult spjald.

Flestir eru á því máli að þetta hafi alltaf átt að vera rautt spjald en atvikið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Enn vel mögulegt að Salah taki þetta framandi skref í sumar

Enn vel mögulegt að Salah taki þetta framandi skref í sumar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hefja viðræður við enska stórliðið

Hefja viðræður við enska stórliðið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfesta andlát í yfirlýsingu – „Hjörtu okkar allra eru brotin“

Staðfesta andlát í yfirlýsingu – „Hjörtu okkar allra eru brotin“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nýtt félag í umræðuna um ungstirni United – Fáanlegur ódýrt eftir allt saman?

Nýtt félag í umræðuna um ungstirni United – Fáanlegur ódýrt eftir allt saman?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Skoraði loksins fyrsta deildarmarkið

Skoraði loksins fyrsta deildarmarkið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Grét þegar hann fékk tækifæri með aðalliðinu í fyrsta sinn – ,,Ég hefði hlegið“

Grét þegar hann fékk tækifæri með aðalliðinu í fyrsta sinn – ,,Ég hefði hlegið“
433Sport
Í gær

Jón Guðni leggur skóna á hilluna vegna meiðsla

Jón Guðni leggur skóna á hilluna vegna meiðsla
433Sport
Í gær

,,Elska að spila með honum og myndi vilja halda honum“

,,Elska að spila með honum og myndi vilja halda honum“