Það virðist vera búið að leka út treyju Manchester United fyrir næstu leiktíð og vekur hún mikla athygli.
Svartar rendur eru í treyjunni sem verður þá í notkun á næstu leiktíð.
Það er áfram Adidas sem framleiðir treyjuna og það er Snapdragon sem er styrktaraðili á treyjunni.
United er yfirleitt það félag sem selur mest af treyjum á Englandi en vandræði liðsins innan vallar eru mikil þessa dagana.
Treyjuna má sjá hér að neðan.