fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
433Sport

Haaland er byrjaður að skokka

Victor Pálsson
Föstudaginn 18. apríl 2025 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland, stjarna Manchester City, er byrjaður að skokka og er útlit fyrir það að hann gæti spilað áður en tímabilinu lýkur.

Haaland er virkur á samskiptamiðlum en hann birti myndband af sér á æfingasvæði City þar sem hann sást skokkandi.

Norðmaðurinn hefur misst af síðustu leikjum vegna ökklameiðsla en hann fór af velli gegn Bournemouth um síðustu helgi.

Þessi 24 ára gamli leikmaður mun að öllum líkindum snúa aftur á næstunni en verður þó ekki með gegn Everton um helgina.

City gerir sér vonir um það að Haaland verði kominn í toppstand fyrir HM félagsliða sem fer fram í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Baulað á hann í endurkomunni – ,,Ég skil þá en þeir ættu að skilja mig“

Baulað á hann í endurkomunni – ,,Ég skil þá en þeir ættu að skilja mig“
433Sport
Í gær

Leikmaður United birtir athyglisverða færslu eftir endurkomuna – Virtist skamma þá sem fóru snemma heim

Leikmaður United birtir athyglisverða færslu eftir endurkomuna – Virtist skamma þá sem fóru snemma heim
433Sport
Í gær

Evrópudeildin: Ótrúleg endurkoma Manchester United gegn Lyon – Þrjú mörk á sjö mínútum

Evrópudeildin: Ótrúleg endurkoma Manchester United gegn Lyon – Þrjú mörk á sjö mínútum
433Sport
Í gær

Tottenham fær slæmar fréttir fyrir stórleikinn í kvöld – Mikilvægasti leikmaðurinn ekki með

Tottenham fær slæmar fréttir fyrir stórleikinn í kvöld – Mikilvægasti leikmaðurinn ekki með
433Sport
Í gær

Virkilega óánægðir með ákvörðun þjálfarans: ,,Þvílíka helvítis bullið“

Virkilega óánægðir með ákvörðun þjálfarans: ,,Þvílíka helvítis bullið“