fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
433Sport

Virkilega óánægðir með ákvörðun þjálfarans: ,,Þvílíka helvítis bullið“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 17. apríl 2025 12:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Aston Villa eru alls ekki sáttir með stjóra sinn Unai Emery eftir leik við Paris Saint-Germain á þriðjudag.

Þetta kemur fram í Birmingham Mail en miðillinn fer ítarlega yfir 3-2 sigur liðsins á PSG sem dugði ekki til að komast í undanúrslit.

Marcus Rashford fékk tækifæri í sóknarlínunni í sigrinum en fyrri leikurinn tapaðist 3-1 og eru þeir ensku því úr leik.

,,Er Emery alveg búinn að missa það? Hvað ertu að hugsa?“ skrifar einn um ákvörðunina og annar bætir við: ,,Þvílíka helvítis bullið. Nú þarf að hugsa.“

Rashford er lánsmaður frá Manchester United en Watkins hefur undanfarin ár verið aðal markaskorari Villa og staðið sig með prýði.

Þetta ýtir undir sögusagnir að Watkins sé á förum í sumar en hann hefur verið orðaður við lið eins og Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Baulað á hann í endurkomunni – ,,Ég skil þá en þeir ættu að skilja mig“

Baulað á hann í endurkomunni – ,,Ég skil þá en þeir ættu að skilja mig“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“
433Sport
Í gær

Evrópudeildin: Ótrúleg endurkoma Manchester United gegn Lyon – Þrjú mörk á sjö mínútum

Evrópudeildin: Ótrúleg endurkoma Manchester United gegn Lyon – Þrjú mörk á sjö mínútum
433Sport
Í gær

Staðfestir að dóttirin sé komin í heiminn

Staðfestir að dóttirin sé komin í heiminn
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Alli hitti gamla vini fyrir stórleikinn í vikunni og gaf þeim treyjur:

Sjáðu myndirnar: Alli hitti gamla vini fyrir stórleikinn í vikunni og gaf þeim treyjur:
433Sport
Í gær

Orðaður við stærstu félög Englands – Þénar 47 þúsund á viku í dag

Orðaður við stærstu félög Englands – Þénar 47 þúsund á viku í dag
433Sport
Í gær

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar
433Sport
Í gær

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina