fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
433Sport

Leikmaður United birtir athyglisverða færslu eftir endurkomuna – Virtist skamma þá sem fóru snemma heim

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 17. apríl 2025 22:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er komið áfram í Evrópudeildinni eftir ótrúlegan leik við Lyon frá Frakklandi á Old Trafford.

Venjulegum leiktíma lauk með 2-2 jafntefli eins og í Frakklandi og var viðureignin því framlengd.

Allt stefndi í að Lyon myndi vinna framlenginguna eftir að hafa komist í 4-2 þegar 12 mínútur voru eftir.

United gerði sér lítið fyrir og skoraði þrjú mörk á sjö mínútum og vann leikinn 5-4 á einhvern ótrúlegan hátt.

Joshua Zirkzee, leikmaður United, birti skemmtilega færslu á Instagram síðu sína í kvöld þar sem hann skammaði þá sem fóru af leiknum snemma og misstu af endurkomunni.

Hana má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Baulað á hann í endurkomunni – ,,Ég skil þá en þeir ættu að skilja mig“

Baulað á hann í endurkomunni – ,,Ég skil þá en þeir ættu að skilja mig“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“
433Sport
Í gær

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar
433Sport
Í gær

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina