fbpx
Miðvikudagur 16.apríl 2025
433Sport

Manchester United virkjar samtalið – Er fáanlegur ódýrt

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 16. apríl 2025 07:30

Patrik Schick. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur virkjað samtalið við Bayer Leverkusen um hugsanleg félagaskipti sóknarmannsins Patrik Schick til Englands.

Sky í Þýskalandi heldur þessu fram, en Tékkinn er að eiga frábært tímabil og er með 17 mörk í 26 leikjum fyrir þýskalandsmeistarana í deildinni heima fyrir.

Schick er orðinn 29 ára gamall og hefur verið hjá Leverkusen síðan 2020. Á hann tvö ár eftir af samningi sínum og talið að hann sé fáanlegur fyrir aðeins rúmar 25 milljónir punda.

Frammistaða hans hefur þó vakið athygli víðar en í Manchester, en í Sádi-Arabíu eru menn einnig spenntir fyrir honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Faðir leikmanns Liverpool tjáir sig um kjaftasögurnar

Faðir leikmanns Liverpool tjáir sig um kjaftasögurnar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hafnar líklega Arsenal og City fyrir Villa – Mætti FH í síðasta mánuði

Hafnar líklega Arsenal og City fyrir Villa – Mætti FH í síðasta mánuði
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fordæmalaus félagaskipti gætu hrint af stað ótrúlegri fléttu í sumar – Haaland færi frá Manchester City

Fordæmalaus félagaskipti gætu hrint af stað ótrúlegri fléttu í sumar – Haaland færi frá Manchester City
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Uppljóstraði um áhugaverða kjaftasögu sem nú grasserar

Uppljóstraði um áhugaverða kjaftasögu sem nú grasserar
433Sport
Í gær

Lið umferðarinnar í enska – Tveir úr Newcastle

Lið umferðarinnar í enska – Tveir úr Newcastle
433Sport
Í gær

Newcastle kaupir spænska vonarstjörnu – Hafnaði Real og Barca

Newcastle kaupir spænska vonarstjörnu – Hafnaði Real og Barca
433Sport
Í gær

Staðfestir að tveir leikmenn fari frá United í sumar

Staðfestir að tveir leikmenn fari frá United í sumar
433Sport
Í gær

Valur gagnrýnir Halldór fyrir viðtal sitt

Valur gagnrýnir Halldór fyrir viðtal sitt