fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
433Sport

Eigandinn flýgur til landsins í kjölfar orðrómanna

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 16. apríl 2025 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bournemouth mun á næstunni bjóða Andoni Iraola nýjan samning til að reyna að tryggja framtíð hans hjá félaginu.

Iraola hefur staðið sig frábærlega sem stjóri Bournemouth, en hann tók við fyrir síðustu leiktíð. Er hann með liðið í baráttu um Evrópusætin í ensku úrvalsdeildinni sem stendur.

Hann hefur vakið áhuga stærri félaga, þar á meðal Tottenham, sem mun sennilega reka Ange Postecoglou á næstunni.

Samningur Iraola rennur út eftir rúmt ár en Bill Foley, bandarískur eigandi Bournemouth, ætlar að fljúga til Englands og reyna að endursemja við hann á næstunni til að fæla aðra frá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni
433Sport
Í gær

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar
433Sport
Í gær

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina