fbpx
Fimmtudagur 17.apríl 2025
433Sport

Bellingham fór að trúa í rútunni

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 16. apríl 2025 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jude Bellingham, leikmaður Real Madrid, hefur fulla trú á að liðið geti komið til baka gegn Arsenal í Meistaradeildinni í kvöld, sem og liðsfélagar hans.

Arsenal vann fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum 3-0 í London og í kvöld er seinni leikur liðanna. Það er því mikið verk að vinna fyrir Real Madrid.

„Um leið og við fórum upp í rútu eftir leikinn í London vorum við farnir að trúa að við gætum komið til baka í seinni leiknum,“ segir Bellingham.

„Við förum með það hugarfar inn í leikinn að það eina sem komi til greina sé að vinna upp forskotið. Við trúum út af sögu félagsins.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Besta deild kvenna: Fædd árið 2010 en skoraði í sigri Þórs/KA – Valur tapaði stigum

Besta deild kvenna: Fædd árið 2010 en skoraði í sigri Þórs/KA – Valur tapaði stigum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Féll af elleftu hæð og lést

Féll af elleftu hæð og lést
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United og Liverpool á meðal áhugasamra – Skella á hann háum verðmiða

United og Liverpool á meðal áhugasamra – Skella á hann háum verðmiða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Heldur spilunum þétt að sér varðandi Rashford

Heldur spilunum þétt að sér varðandi Rashford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stórra frétta að vænta af Ronaldo

Stórra frétta að vænta af Ronaldo
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ákvörðunin þungt högg í maga Liverpool

Ákvörðunin þungt högg í maga Liverpool
433Sport
Í gær

Skellir Pogba niður á jörðina með ótrúlegri uppástungu

Skellir Pogba niður á jörðina með ótrúlegri uppástungu
433Sport
Í gær

Faðir leikmanns Liverpool tjáir sig um kjaftasögurnar

Faðir leikmanns Liverpool tjáir sig um kjaftasögurnar