fbpx
Þriðjudagur 15.apríl 2025
433Sport

United sagt skoða Ramsdale

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. apríl 2025 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er samkvæmt enskum blöðum eitt af þeim liðum sem skoðar nú Aaron Ramsdale markvörð Southampton.

Ramsdale er á förum frá Southampton í sumar en liðið er fallið úr deild þeirra bestu.

Ramsdale var keyptur til Southampton síðasta sumar frá Arsenal þar sem hann var orðinn varamarkvörður.

Enski landsliðsmaðurinn er einnig á blaði hjá West Ham sem hefur mikinn áhuga.

Búist er við að United reyni að losa sig við Andre Onana í sumar og reyni þá að kaupa markvörð en Ruben Amorim hefur misst trúna á Onana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Newcastle kaupir spænska vonarstjörnu – Hafnaði Real og Barca

Newcastle kaupir spænska vonarstjörnu – Hafnaði Real og Barca
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sádarnir til í að setja stóru seðlana á borðið hjá Onana

Sádarnir til í að setja stóru seðlana á borðið hjá Onana
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Endurkoma Elínar Mettu á Hlíðarenda staðfest

Endurkoma Elínar Mettu á Hlíðarenda staðfest
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Glaumgosinn eyddi tæpri milljón á barnum á sunnudag – Mætti með lífvörð og konurnar létu hann ekki í friði

Glaumgosinn eyddi tæpri milljón á barnum á sunnudag – Mætti með lífvörð og konurnar létu hann ekki í friði