fbpx
Miðvikudagur 16.apríl 2025
433Sport

Rooney gæti óvænt landað stóru starfi

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 15. apríl 2025 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney gæti óvænt fengið stjórastarfið hjá enska B-deildarliðinu Blackburn. Talksport segir frá þessu.

Rooney var rekinn frá Plymouth fyrr á leiktíðinni, en Manchester United goðsögninni hefur ekki tekist að koma stjóraferlinum á flug.

Nú gæti hann fengið annan möguleika í stóru starfi en sæti Valerien Ismael, sem hefur aðeins stýrt Blackburn í átta leikjum, er sagt farið að hitna nú þegar.

Hefur Frakkinn aðeins landað einum sigri, í síðasta leik gegn Luton. Sex af þessum átta leikjum hafa verið töp.

Það gæti því farið svo að Rooney verði aftur stjóri í næstefstu deild Englands á næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sádarnir til í að setja stóru seðlana á borðið hjá Onana

Sádarnir til í að setja stóru seðlana á borðið hjá Onana
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fær ekki nýjan samning hjá Real Madrid

Fær ekki nýjan samning hjá Real Madrid
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Endurkoma Elínar Mettu á Hlíðarenda staðfest

Endurkoma Elínar Mettu á Hlíðarenda staðfest
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Glaumgosinn eyddi tæpri milljón á barnum á sunnudag – Mætti með lífvörð og konurnar létu hann ekki í friði

Glaumgosinn eyddi tæpri milljón á barnum á sunnudag – Mætti með lífvörð og konurnar létu hann ekki í friði