BBC hefur valið lið umferðarinnar í enska boltanum en umferðin kláraðist í gærkvöldi með sigri Bournemouth á Fulham.
Liverpool vann sigur á West Ham og Manchester City vann góðan sigur á Crystal Palace.
Newcastle slátraði Manchester United og fleiri góðir leikir fóru fram.
Everton vann meðal annars frækinn sigur á Nottingham Forest á útivelli.
Lið umferðarinnar í enska er hér að neðan.