Arsenal er að skoða stöðuna hjá Kingsley Coman kantmanni Arsenal fyrir sumarð. Frá þessu segir Sky Sports.
Coman er 28 ára gamall kantmaður sem hefur átt mörg góð ár í Þýskalandi.
Búist er við því að Arsenal reyni að styrkja sóknarleik sinn verulega í sumar og gæti Coman verið hluti af því.
Coman hefur spilað 23 leiki í þýsku deildinni í ár en tólf af þeim hefur hann komið inn sem varamaður.
Vincent Kompany þjálfari Bayern gæti því verið klár í að losa sig við Coman.