fbpx
Þriðjudagur 15.apríl 2025
433Sport

Smella þessum háa verðmiða á manninn sem er orðaður við Arsenal og United

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 14. apríl 2025 15:00

Hugo Ekitike fagnar Frakklandsmeistaratitlinum á sínum tíma. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frankfurt vill 86 milljónir punda fyrir Hugo Ekitike í sumar, samkvæmt þýska blaðinu Bild.

Þessi 22 ára gamli framherji er afar eftirsóttur og hefur hann til að mynda verið orðaður við Arsenal og Manchester United, sem bæði eru á höttunum eftir framherja í sumar.

Það er þó spurning hvort félögin séu til í að ganga að þessum verðmiða Frankfurt.

Ekitike gekk í raðir Frankfurt frá Paris Saint-Germain síðasta sumar, en hann var þar áður á láni hjá þýska félaginu.

Frakkinn er þá samningsbundinn Frankfurt til 2029 og getur félagið því leyft sér að heimta háa upphæð fyrir hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Newcastle kaupir spænska vonarstjörnu – Hafnaði Real og Barca

Newcastle kaupir spænska vonarstjörnu – Hafnaði Real og Barca
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sádarnir til í að setja stóru seðlana á borðið hjá Onana

Sádarnir til í að setja stóru seðlana á borðið hjá Onana
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal skoðar að kaupa öflugan miðvörð í sumar – Þurfa að selja svo það gangi eftir

Arsenal skoðar að kaupa öflugan miðvörð í sumar – Þurfa að selja svo það gangi eftir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vinicius Jr hefur lítinn áhuga og Sádarnir horfa því til Liverpool

Vinicius Jr hefur lítinn áhuga og Sádarnir horfa því til Liverpool