Kylian Mbappe framherji Real Madrid fékk að líta rauða spjaldið í 1-0 sigri liðsins á Alaves um helgina.
Mbappe var réttilega rekinn af velli fyrir mjög gróft brot.
Carlo Ancelotti stjóri liðsins sat upp í stúku en hann virtist lítið stressa sig á hlutunum.
Myndavélarnar fóru beint á stjórann sem var þá að reykja rafsígarettuna sína og virtist ekki stressa sig of mikið.
Myndband af þessu er hér að neðan.
Mbappé’s gets sent off and Ancelotti’s just casually puffing his vape 😭😭😭pic.twitter.com/FOpXrjTeap
— The 44 ⚽️ (@The_Forty_Four) April 13, 2025