fbpx
Þriðjudagur 15.apríl 2025
433

Semenyo hetja kvöldsins

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. apríl 2025 20:55

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bournemouth vann góðan sigur á Fulham í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni, leikið var á heimavelli Bournemouth.

Antoine Semenyo skoraði eina mark leiksins í jöfnum leik liðanna.

Bournemouth jafnar Fulham af stigum með þessum sigri og eru bæði lið með 48 stig.

Bournemouth er hins vegar með betri markatölu og fer því upp í áttunda sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Real Madrid ætlar að reyna að kaupa Haaland í sumar ef þetta gerist

Real Madrid ætlar að reyna að kaupa Haaland í sumar ef þetta gerist
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lið umferðarinnar í enska – Tveir úr Newcastle

Lið umferðarinnar í enska – Tveir úr Newcastle
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sádarnir til í að setja stóru seðlana á borðið hjá Onana

Sádarnir til í að setja stóru seðlana á borðið hjá Onana
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sturluð upphæð sem umboðsmenn fengu á einu ári – Þessi félög borguðu mest

Sturluð upphæð sem umboðsmenn fengu á einu ári – Þessi félög borguðu mest
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Staðfestir að tveir leikmenn fari frá United í sumar

Staðfestir að tveir leikmenn fari frá United í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tekur Albert af lífi fyrir klæðaburð sinn í sjónvarpinu í gærkvöldi – „Frændi þetta er ógeðslegt outfit“

Tekur Albert af lífi fyrir klæðaburð sinn í sjónvarpinu í gærkvöldi – „Frændi þetta er ógeðslegt outfit“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Beckham hefur gríðarlegan áhuga en samtalið ekki komið langt á veg

Beckham hefur gríðarlegan áhuga en samtalið ekki komið langt á veg
433Sport
Í gær

Rautt spjald og læti í uppbótartíma þegar KR jafnaði gegn Val – Stjarnan með fullt hús stiga

Rautt spjald og læti í uppbótartíma þegar KR jafnaði gegn Val – Stjarnan með fullt hús stiga
433
Í gær

Rory McIlroy klár í að mæta á Old Trafford og reyna að kveikja í leikmönnum

Rory McIlroy klár í að mæta á Old Trafford og reyna að kveikja í leikmönnum