fbpx
Þriðjudagur 15.apríl 2025
433Sport

Modric kaupir hlut í ensku knattspyrnufélagi

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 14. apríl 2025 11:51

Luka Modric

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luka Modric er að kaupa hlut í Swansea. Allt er klappað og klárt og verður króatíska goðsögnin minnihlutaeigandi í félaginu.

Modric verður fertugur í ár en er enn á mála hjá Real Madrid og stefnir að því að spila þar áfram, þrátt fyrir þessi nýju tíðindi.

Swansea leikur í ensku B-deildinni og er liðið þar um miðja deild. Liðið lék síðast í ensku úrvalsdeildinni tímabilið 2017-2018.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sádarnir til í að setja stóru seðlana á borðið hjá Onana

Sádarnir til í að setja stóru seðlana á borðið hjá Onana
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sturluð upphæð sem umboðsmenn fengu á einu ári – Þessi félög borguðu mest

Sturluð upphæð sem umboðsmenn fengu á einu ári – Þessi félög borguðu mest
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfestir að tveir leikmenn fari frá United í sumar

Staðfestir að tveir leikmenn fari frá United í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rautt spjald og læti í uppbótartíma þegar KR jafnaði gegn Val – Stjarnan með fullt hús stiga

Rautt spjald og læti í uppbótartíma þegar KR jafnaði gegn Val – Stjarnan með fullt hús stiga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sagður vilja fara til Chelsea frekar en United

Sagður vilja fara til Chelsea frekar en United
433Sport
Í gær

Fékk svæsna lungnabólgu og mætir ekki í vinnuna á næstunni

Fékk svæsna lungnabólgu og mætir ekki í vinnuna á næstunni
433Sport
Í gær

Besta deild kvenna hefst annað kvöld – Nágrannaslagur á Kópavogsvelli

Besta deild kvenna hefst annað kvöld – Nágrannaslagur á Kópavogsvelli