fbpx
Þriðjudagur 15.apríl 2025
433Sport

Afar áhugaverðar hugmyndir Önnu Svövu að fögnum – Myndband

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 14. apríl 2025 13:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Besta deild kvenna hefst á morgun og deildin heldur áfram að senda frá sér kynningarefni.

Í nýjustu stiklunni heldur Anna Svava Knútsdóttir, nýráðinn sérfræðingur deildarinnar, áfram að fara yfir þá hluti sem hún telur að muni auka veg deildarinnar.

Að þessu sinni beinir Anna sjónum sínum að fögnum. Það eru stelpurnar í Tindastóli sem fá einkakennslu í því hvernig eigi að fagna mörkum og hugmyndir Önnu að góðu fagni eru vægasagt óvenjulegar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Newcastle kaupir spænska vonarstjörnu – Hafnaði Real og Barca

Newcastle kaupir spænska vonarstjörnu – Hafnaði Real og Barca
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sádarnir til í að setja stóru seðlana á borðið hjá Onana

Sádarnir til í að setja stóru seðlana á borðið hjá Onana
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal skoðar að kaupa öflugan miðvörð í sumar – Þurfa að selja svo það gangi eftir

Arsenal skoðar að kaupa öflugan miðvörð í sumar – Þurfa að selja svo það gangi eftir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vinicius Jr hefur lítinn áhuga og Sádarnir horfa því til Liverpool

Vinicius Jr hefur lítinn áhuga og Sádarnir horfa því til Liverpool