fbpx
Þriðjudagur 15.apríl 2025
433Sport

Vill fá átta sinnum hærri laun ef hann skrifar undir hjá Manchester United

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. apríl 2025 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn efnilegi Kobbie Mainoo vill fá átta sinnum hærri laun hjá Manchester United ef hann skrifar undir nýjan samning.

Þessi 19 ára gamli leikmaður er samningsbundinn til ársins 2027 en hann fær 20 þúsund pund á viku í dag.

Mainoo er sagður vilja fá gríðarlega launahækkun til að skrifa undir framlengingu og heimtar 180 þúsund pund á viku.

Samkævmt nýjustu fregnum er Mainoo í viðræðum við United sem vill framlengja við leikmanninn en hvort hann fái svo há laun verður að koma í ljós.

United hefur verið að skera niður undanfarna mánuði og er talið ólíklegt að Mainoo fái þau laun sem hann heimtar þessa stundina.

Það er í boði fyrir United að selja leikmanninn í sumar en hann myndi kosta allt að 70 milljónir punda – félagið hefur þó ekki gefist upp á að ná samkomulagi varðandi framhaldið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gætu selt lykilmanninn til að hjálpa fjárhagnum

Gætu selt lykilmanninn til að hjálpa fjárhagnum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

De Bruyne orðaður við Messi og félaga – Yfirmennirnir vilja hins vegar að hann fari annað

De Bruyne orðaður við Messi og félaga – Yfirmennirnir vilja hins vegar að hann fari annað
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Goðsögn United baunar á leikmann liðsins fyrir þetta atvik í gær – Myndband

Goðsögn United baunar á leikmann liðsins fyrir þetta atvik í gær – Myndband
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu umtalaða endurkoma Framara í gær – Frábær afgreiðsla Gumma Magg

Sjáðu umtalaða endurkoma Framara í gær – Frábær afgreiðsla Gumma Magg
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrsti leikmaðurinn til að afreka þetta í úrvalsdeildinni í níu ár

Fyrsti leikmaðurinn til að afreka þetta í úrvalsdeildinni í níu ár
433Sport
Í gær

Enginn Gerrard eða Lampard en líkist Roy Keane

Enginn Gerrard eða Lampard en líkist Roy Keane
433Sport
Í gær

Besta deildin: Jafnt hjá nýliðunum

Besta deildin: Jafnt hjá nýliðunum
433Sport
Í gær

Staðfestir að skórnir séu ekki að fara á hilluna – Kveður England í sumar

Staðfestir að skórnir séu ekki að fara á hilluna – Kveður England í sumar