fbpx
Þriðjudagur 15.apríl 2025
433Sport

Onana ekki í hóp hjá United í dag

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. apríl 2025 12:42

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andre Onana verður ekki í hóp hjá Manchester United í dag sem heimsækir Newcastle í efstu deild Englands.

Frá þessu greinir Fabrizio Romano en Onana hefur verið mikið gagnrýndur fyrir frammistöðu sína gegn Lyon í vikunni.

Samkvæmt Romano þá vill Ruben Amorim, stjóri United, að Onana taki sér frí frá fótbolta eftir erfiða viku.

Amorim ræddi við Onana eftir leikinn gegn Lyon og tjáði honum þessa ákvörðun – hann mun snúa aftur í seinni leiknum gegn Lyon á fimmtudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gætu selt lykilmanninn til að hjálpa fjárhagnum

Gætu selt lykilmanninn til að hjálpa fjárhagnum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

De Bruyne orðaður við Messi og félaga – Yfirmennirnir vilja hins vegar að hann fari annað

De Bruyne orðaður við Messi og félaga – Yfirmennirnir vilja hins vegar að hann fari annað
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Goðsögn United baunar á leikmann liðsins fyrir þetta atvik í gær – Myndband

Goðsögn United baunar á leikmann liðsins fyrir þetta atvik í gær – Myndband
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu umtalaða endurkoma Framara í gær – Frábær afgreiðsla Gumma Magg

Sjáðu umtalaða endurkoma Framara í gær – Frábær afgreiðsla Gumma Magg
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrsti leikmaðurinn til að afreka þetta í úrvalsdeildinni í níu ár

Fyrsti leikmaðurinn til að afreka þetta í úrvalsdeildinni í níu ár
433Sport
Í gær

Enginn Gerrard eða Lampard en líkist Roy Keane

Enginn Gerrard eða Lampard en líkist Roy Keane
433Sport
Í gær

Besta deildin: Jafnt hjá nýliðunum

Besta deildin: Jafnt hjá nýliðunum
433Sport
Í gær

Staðfestir að skórnir séu ekki að fara á hilluna – Kveður England í sumar

Staðfestir að skórnir séu ekki að fara á hilluna – Kveður England í sumar