Það er hörkuleikur á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í dag er Newcastle tekur á móti Manchester United.
United hefur litlu að keppa í deildinni á þessum tímapunkti en það sama má ekki segja um Newcastle.
Newcastle er í harðri baráttu um Meistaradeildarsæti og þarf á öllum þremur stigum að halda í kvöld.
Hér má sjá byrjunarliðin í leiknum.
Newcastle Pope, Trippier, Schar, Burn, Livramento, Joelinton, Bruno, Tonali, Barnes, Murphy, Isak.
Man United: Bayindir, Mazraoui, Lindelof, Yoro, Dalot, Eriksen, Ugarte, Amass, Garnacho, Fernandes