fbpx
Föstudagur 18.apríl 2025
433Sport

Segir United að selja þrátt fyrir frábæra frammistöðu undanfarið – ,,Af hverju að snúa aftur og fá allan þennan skít?“

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. apríl 2025 15:05

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United þarf að rífa í gikkinn og selja vængmanninn Antony í sumar að sögn fyrrum leikmanns félagsins, Teddy Sheringham.

Antony hefur spilað frábærlega með Real Betis á Spáni undanfarið en er á lánssamningi hjá félaginu út tímabilið.

Brassinn náði aldrei að sýna sitt besta fyrir United og var mikið gagnrýndur og gæti vel hugsað með sér að það sé best að komast burt.

Antony er 25 ára gamall og er mikilvægur hlekkur í Betis í dag en þrátt fyrir góða frammistöðu telur Sheringham best að hann verði seldur enda kostaði leikmaðurinn um 80 milljónir á sínum tíma.

,,Ef þú spyrð mig þá ættu þeir að fá nógu mikla peninga fyrir hann og selja. Þetta eru aldrei endalokin fyrir þessa leikmenn hjá Manchester United,“ sagði Sheringham.

,,Þetta er frábært félag þegar hlutirnir ganga upp en það er mikið að þegar hlutirnir ganga illa.

,,Antony gæti vel hugsað með sér: ‘Af hverju ætti ég að snúa aftur og fá allan þennan skít þegar ég nýt lífsins á Spáni?’

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Evrópudeildin: Ótrúleg endurkoma Manchester United gegn Lyon – Þrjú mörk á sjö mínútum

Evrópudeildin: Ótrúleg endurkoma Manchester United gegn Lyon – Þrjú mörk á sjö mínútum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfestir að dóttirin sé komin í heiminn

Staðfestir að dóttirin sé komin í heiminn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Kári sló Fylki út – Víkingar fengu skell

Mjólkurbikarinn: Kári sló Fylki út – Víkingar fengu skell
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

,,Ég er orðlaus, hvíldu í friði bróðir“

,,Ég er orðlaus, hvíldu í friði bróðir“
433Sport
Í gær

Chicago setur allt á fullt til að fá De Bruyne

Chicago setur allt á fullt til að fá De Bruyne
433Sport
Í gær

Rifjar upp viðtal sitt við Heimi í ljósi stöðunnar – „Það hefur ekki orðið að neinu“

Rifjar upp viðtal sitt við Heimi í ljósi stöðunnar – „Það hefur ekki orðið að neinu“