fbpx
Sunnudagur 13.apríl 2025
433Sport

Ánægður með nýtt viðhorf leikmannsins eftir gagnrýnina fyrr á tímabilinu

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. apríl 2025 18:02

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hansi Flick, stjóri Barcelona, hefur gefið í skyn að vængmaðurinn Ansu Fati fái mögulega fleiri tækifæri á þessu tímabili.

Flick gagnrýndi Fati fyrr á þessu tímabili en hann var óánægður með viðhorf leikmannsins og hans framlag á æfingum.

Fati var gríðarlegt undrabarn á sínum tíma en meiðsli settu strik í reikninginn og var hann lánaður til Brighton á síðasta tímabili.

Hingað til hefur Fati aðeins spilað fjóra deildarleiki fyrir Barcelona en þá níu leiki í öllum keppnum án þess að skora.

Fati er enn aðeins 22 ára gamall og á framtíðina fyrir sér en hann hefur leikið tíu landsleiki fyrir Spán.

,,Ansu Fati er nú búinn að bæta sig mikið og er að æfa á miklu hærra stigi,“ sagði Flick þegar kom að leikmanninum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: City svaraði með fimm mörkum

England: City svaraði með fimm mörkum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fékk lítil sem engin ráð frá Pochettino – ,,Það eina sem hann sagði var að ég ætti að vera ég sjálfur“

Fékk lítil sem engin ráð frá Pochettino – ,,Það eina sem hann sagði var að ég ætti að vera ég sjálfur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Veit af ‘rottu’ sem er að leka upplýsingum í fjölmiðla – ,,Höfum hugmynd um hvaðan það kemur“

Veit af ‘rottu’ sem er að leka upplýsingum í fjölmiðla – ,,Höfum hugmynd um hvaðan það kemur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Umræðan á algjörum villigötum – „Að segja þær styðja við þjóðarmorð er bara mesta þvæla sem ég hef heyrt í lífi mínu“

Umræðan á algjörum villigötum – „Að segja þær styðja við þjóðarmorð er bara mesta þvæla sem ég hef heyrt í lífi mínu“
433Sport
Í gær

Ramsdale á blaði West Ham fyrir sumarið

Ramsdale á blaði West Ham fyrir sumarið
433Sport
Í gær

Newcastle vill sækja tvo enska landsliðsmenn í sumar

Newcastle vill sækja tvo enska landsliðsmenn í sumar