fbpx
Mánudagur 14.apríl 2025
433Sport

Adam Ægir á heimleið

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. apríl 2025 16:52

Adam er samningsbundinn Val. Mynd: Valur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adam Ægir Pálsson hefur staðfest það að hann sé á leið aftur til landsins og er að koma til Vals.

Adam hefur undanfarið ár spilað á Ítalíu með Perugia og Novara en tækifærin hafa verið af skornum skammti.

Vængmaðurinn er því á leið heim en hann greindi frá því hjá Dr. Football í DocZone í dag.

,,Ég fer bara heim í Val þar sem mér líður best,“ segir Adam og bætir við að hann muni fljúga til landsins á þriðjudag.

Þetta er gríðarlegur liðsstyrkur fyrir Val sem stefnir að því að berjast um titilinn á þessari leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Byrjunarlið Newcastle og Manchester United – Bayindir í markinu

Byrjunarlið Newcastle og Manchester United – Bayindir í markinu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrsti í sögunni til að leggja upp sjö mörk

Fyrsti í sögunni til að leggja upp sjö mörk
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fluttur á sjúkrahús og mætir ekki gegn Manchester United

Fluttur á sjúkrahús og mætir ekki gegn Manchester United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vill fá átta sinnum hærri laun ef hann skrifar undir hjá Manchester United

Vill fá átta sinnum hærri laun ef hann skrifar undir hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bendlar Muller við Manchester United – ,,Svo fer hann til Englands“

Bendlar Muller við Manchester United – ,,Svo fer hann til Englands“
433Sport
Í gær

Segist vera með fullkomna níu og vill ekki annan í sumar

Segist vera með fullkomna níu og vill ekki annan í sumar
433Sport
Í gær

Mikill hiti og skiptar skoðanir á stöðunni á Hlíðarenda – „Ég skil alveg að þráðurinn sé stuttur“

Mikill hiti og skiptar skoðanir á stöðunni á Hlíðarenda – „Ég skil alveg að þráðurinn sé stuttur“