fbpx
Laugardagur 12.apríl 2025
433Sport

Vatn á myllu Manchester City

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 11. apríl 2025 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líkurnar á að Florian Wirtz yfirgefi Bayern Levrkusen aukast samkvæmt fréttum frá Þýskalandi.

Þessi 21 árs leikmaður er einn sá mest spennandi í heimi og hefur hann verið lykilmaður í liði Leverkusen undanfarin ár, en liðið er ríkjandi Þýskalandsmeistari.

Samningur Wirtz rennur út eftir rúm tvö ár og samkvæmt fréttum ganga viðræður um nýjan samning illa.

Ýtir það undir að hann fari í sumar en Manchester City og Bayern Munchen hafa bæði mikinn áhuga.

Leverkusen vill þó fá ansi vel greitt fyrir Wirtz, um 130 milljónir punda ef hann á að fara í sumar.

City myndi sennilega ráða betur við þá upphæð en Bayern, en ensku meistararnir sjá hann sem fullkominn arftaka Kevin De Bruyne.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ramsdale á blaði West Ham fyrir sumarið

Ramsdale á blaði West Ham fyrir sumarið
433Sport
Í gær

Newcastle vill sækja tvo enska landsliðsmenn í sumar

Newcastle vill sækja tvo enska landsliðsmenn í sumar
433Sport
Í gær

Slot rýfur þögnina um nýjan samninga Salah – Hafði vitað þetta í lengri tíma

Slot rýfur þögnina um nýjan samninga Salah – Hafði vitað þetta í lengri tíma
433Sport
Í gær

Lögfræðingur segir þekktan kærasta sinn hafa brotið alvarlega á sér – Lét hana drekka eigið þvag og tók það upp

Lögfræðingur segir þekktan kærasta sinn hafa brotið alvarlega á sér – Lét hana drekka eigið þvag og tók það upp