Virgil van Dijk hefur samþykkt nýjan tveggja ára samning við Liverpool og fetar því í fótspor Mohamed Salah.
Salah skrifaði undir sinn samning í dag og Van Dijk fer sömu leið á næstu dögum.
Samningur Van Dijk líkt og Salah átti að renna út í sumar og hefur óvissan verið mikil.
Þeir báðir hafa hins vegar ákveðið að taka slaginn áfram á Anfield en Trent Alexander-Arnold er á förum.
Trent mun að öllu óbreyttu labba frítt til Real Madrid í sumar þegar samningur hans er á enda.
🚨 Virgil van Dijk will sign his new deal at Liverpool valid until June 2027 very soon, agreement done.
All details of the contract have been sealed, also approved by the laywers and VVD will put pen to paper before end of the season.
Two more years. Salah + Virgil, confirmed. pic.twitter.com/EcWqZn2SMf
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) April 11, 2025