fbpx
Laugardagur 12.apríl 2025
433Sport

Þetta eru launin sem Salah mun fá – Eigendur Liverpool að brjóta regluna sína

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 11. apríl 2025 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah mun áfram þéna 350 þúsund pund á viku hjá Liverpool, þetta segja ensk blöð í dag.

Salah gerði nýjan tveggja ára samning við félagið í dag en samningur hans átti að renna út í sumar.

Ensk blöð segja að Liverpool sé þarna að brjóta reglu sem FSG eigendur félagsins hafa haft.

Hafa þeir ekki viljað bjóða leikmönnum yfir þrítugt meira en eins árs samning.

Salah krafðist þess hins vegar að fá tveggja ára samning og sökum þess hafa viðræðurnar tekið mjög langan tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Engin goðsögn ef hann kveður Liverpool í sumar

Engin goðsögn ef hann kveður Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

,,Erum ekki að fara að aflífa einhvern fyrir að gera mistök“

,,Erum ekki að fara að aflífa einhvern fyrir að gera mistök“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íhuga að ráða Vieira í sumar

Íhuga að ráða Vieira í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Gætu reynt aftur við Rashford – Til þess þarf þetta þó að gerast

Gætu reynt aftur við Rashford – Til þess þarf þetta þó að gerast
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Stórar vikur í handboltanum og umdeild atvik í Bestu deildinni

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Stórar vikur í handboltanum og umdeild atvik í Bestu deildinni