fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Setjast niður og ræða málin – Má búast við verulegri launahækkun

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 11. apríl 2025 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal vill framlengja samning ungstirnisins Ethan Nwaneri á næstunni samkvæmt BBC.

Sagt er að Arsenal muni setjast niður með þessum 18 ára gamla leikmanni og fulltrúum hans á næstunni, en Nwaneri þykir einn mest spennandi leikmaður heims.

Arsenal hefur ekki formlega boðið Nwaneri samning en mun það gerast á næstunni. Leikmaðurinn mun að öllum líkindum semja til langs tíma og hækka verulega í launum.

Nwaneri hefur komið frábærlega inn í aðallið Arsenal á þessari leiktíð og var sérstaklega mikilvægur í fjarveru Bukayo Saka, þegar sá síðarnefndi var meiddur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona