West Ham er skoða það að kaupa Aaron Ramsdale markvörð Southampton í sumar. Ljóst er að hann er á förum.
Times fjallar um málið og segir þennan 26 ára enska markvörð á blaði West Ham.
Southampton er fallið úr ensku úrvalsdeildinni og félagið hefur varla efni á Ramsdale.
Ramsdale var keyptur til Southampton síðata haust frá Arsenal en val hans á félagi vakti nokkra athygli.
Southampton er eitt lélegasta lið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar.