fbpx
Laugardagur 12.apríl 2025
433Sport

Lykilmaður á skrifstofu Arsenal segir upp og heldur til Tottenham

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 11. apríl 2025 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vinai Venkatesham sem hefur verið í stóru hlutverki á skrifstofu Arsenal í fjórtán ár hefur sagt upp störfum. Hann er á leið til Tottenham.

Venkatesham verður stjórnarformaður Tottenham og mun starfa náið með Daniel Levy.

Venkatesham hefur verið í hinum ýmsu hlutverkum hjá Arsenal en færir sig nú um set í Norður-Lundúnum.

Hann mun taka yfir öll helstu mál hjá Tottenham og reyna að hjálpa félaginu að komast aftur á rétta braut.

Gengi Tottenham innan vallar hefur verið mikil vonbrigði í ár en rekstur félagsins hefur verið góður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Engin goðsögn ef hann kveður Liverpool í sumar

Engin goðsögn ef hann kveður Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

,,Erum ekki að fara að aflífa einhvern fyrir að gera mistök“

,,Erum ekki að fara að aflífa einhvern fyrir að gera mistök“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íhuga að ráða Vieira í sumar

Íhuga að ráða Vieira í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Gætu reynt aftur við Rashford – Til þess þarf þetta þó að gerast

Gætu reynt aftur við Rashford – Til þess þarf þetta þó að gerast
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Stórar vikur í handboltanum og umdeild atvik í Bestu deildinni

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Stórar vikur í handboltanum og umdeild atvik í Bestu deildinni