Nýr þáttur af Íþróttavikunni er kominn út eins og alla föstudaga á 433.is.
Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson sjá um þáttinn og í þetta sinn er Styrmir Sigurðsson, stjórnandi hlaðvarpsins Handkastið, gestur þeirra.
Eins og gefur að skilja fær handboltinn mikið pláss í þættinum en einnig er farið í Bestu deildina og það helsta í fótboltanum.
Horfðu á þáttinn í spilaranum hér ofar eða hlustaðu hér neðar, sem og á helstu hlaðvarpsveitum.