fbpx
Laugardagur 12.apríl 2025
433Sport

City vill kaupa Udogie frá Tottenham í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 11. apríl 2025 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Destiny Udogie bakvörður Tottenham gæti farið frá liðinu í sumar en Manchester City hefur áhuga á að kaupa hann.

Udogie er 22 ára gamall vinstri bakvörður sem hefur átt góða tíma hjá Tottenham.

Miklar breytingar verða hjá City í sumar en margir fara og er búist við því að Pep Guardiola kaupi nokra.

Tottenham hefur ekki átt gott tímabil en Udogie er landsliðsmaður frá Ítalíu.

Josko Gvardiol er vinstri bakvörður City í dag en hann getur einnig spilað sem miðvörður og gæti farið þangað ef Udogie kemur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

,,Erum ekki að fara að aflífa einhvern fyrir að gera mistök“

,,Erum ekki að fara að aflífa einhvern fyrir að gera mistök“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Spyr „hvers vegna í fjandanum“ þetta er ekki komið til Íslands eftir atvikið í Garðabæ

Spyr „hvers vegna í fjandanum“ þetta er ekki komið til Íslands eftir atvikið í Garðabæ
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona lítur spáin fyrir Bestu deild kvenna út

Svona lítur spáin fyrir Bestu deild kvenna út
433Sport
Í gær

Klámstjarna segir þetta hafa verið erfiðast við að byrja í iðnaðinum – Ekki ástæðan sem flestir hefðu giskað á

Klámstjarna segir þetta hafa verið erfiðast við að byrja í iðnaðinum – Ekki ástæðan sem flestir hefðu giskað á
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Stórar vikur í handboltanum og umdeild atvik í Bestu deildinni

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Stórar vikur í handboltanum og umdeild atvik í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Fimm stór félög á Englandi hafa fundað með umboðsmanni Huijsen

Fimm stór félög á Englandi hafa fundað með umboðsmanni Huijsen