Destiny Udogie bakvörður Tottenham gæti farið frá liðinu í sumar en Manchester City hefur áhuga á að kaupa hann.
Udogie er 22 ára gamall vinstri bakvörður sem hefur átt góða tíma hjá Tottenham.
Miklar breytingar verða hjá City í sumar en margir fara og er búist við því að Pep Guardiola kaupi nokra.
Tottenham hefur ekki átt gott tímabil en Udogie er landsliðsmaður frá Ítalíu.
Josko Gvardiol er vinstri bakvörður City í dag en hann getur einnig spilað sem miðvörður og gæti farið þangað ef Udogie kemur.