fbpx
Föstudagur 18.apríl 2025
433Sport

Er nú efstur á óskalista United – Þetta er verðmiðinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 10. apríl 2025 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðvörðurinn Jarrad Branthwaite er efstur á óskalista Manchester United fyrir sumarið samkvæmt The Sun.

Þessi 22 ára gamli leikmaður er lykilmaður hjá Everton og hefur verið það um nokkuð skeið þrátt fyrir ungan aldur.

Branthwaite hefur verið orðaður við nokkur stórlið undanfarin ár, þar á meðal erkifjendurna í Liverpool, en nú er talað um að United og Tottenham séu afar áhugasöm fyrir sumarið.

United vill fá hann inn í hjarta varnarinnar næstu árin, en talið er að það þurfi að greiða Everton um 50 milljónir punda fyrir það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Alli hitti gamla vini fyrir stórleikinn í vikunni og gaf þeim treyjur:

Sjáðu myndirnar: Alli hitti gamla vini fyrir stórleikinn í vikunni og gaf þeim treyjur:
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Orðaður við stærstu félög Englands – Þénar 47 þúsund á viku í dag

Orðaður við stærstu félög Englands – Þénar 47 þúsund á viku í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Virkilega óánægðir með ákvörðun þjálfarans: ,,Þvílíka helvítis bullið“

Virkilega óánægðir með ákvörðun þjálfarans: ,,Þvílíka helvítis bullið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar
433Sport
Í gær

Ruben Amorim er lang lélegasti stjóri United frá því að Ferguson hætti – Svona er tölfræðin

Ruben Amorim er lang lélegasti stjóri United frá því að Ferguson hætti – Svona er tölfræðin
433Sport
Í gær

Besta deild kvenna: Fædd árið 2010 en skoraði í sigri Þórs/KA – Valur tapaði stigum

Besta deild kvenna: Fædd árið 2010 en skoraði í sigri Þórs/KA – Valur tapaði stigum