fbpx
Föstudagur 18.apríl 2025
433Sport

21 árs knattspyrnumaður lést eftir árekstur innan vallar – Sjáðu þetta hræðilega atvik

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. apríl 2025 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helar Gonzales Altamirano 21 árs gamall knattspyrnumaður frá Perú er látinn, hann fékk þungt högg í leik á þriðjudag.

Helar lék með Real Titan NC og Defensor Nueva Cajamarca í bikarkeppninni í Perú.

Helar var að reyna að komast í boltinn en lenti í samstuði og fékk þungt högg. Fjölskylda hans var í stúkunni.

Helar var fluttur á sjúkrahús og barðist fyrir lífi sínu í tvo sólarhringa áður en hann lét lífið.

Málið hefur vakið upp mikla sorg í fótboltanum í Perú en atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Óþekkjanlegur á nýjum myndum sem vekja mikla athygli – ,,Gaman að hitta gamla vini“

Óþekkjanlegur á nýjum myndum sem vekja mikla athygli – ,,Gaman að hitta gamla vini“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fór grátandi af velli eftir 34 mínútur

Fór grátandi af velli eftir 34 mínútur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Til í að setja 100 milljónir punda á borðið en Chelsea mun ekki taka því

Til í að setja 100 milljónir punda á borðið en Chelsea mun ekki taka því
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telja þetta vera spillingu í sinni tærustu mynd – Mjög umdeildur sjónvarpssamningur

Telja þetta vera spillingu í sinni tærustu mynd – Mjög umdeildur sjónvarpssamningur
433Sport
Í gær

Saka vippaði og vippaði svo aftur þegar Arsenal flaug áfram í undanúrslit – Bayern úr leik eftir vonbrigði á Ítalíu

Saka vippaði og vippaði svo aftur þegar Arsenal flaug áfram í undanúrslit – Bayern úr leik eftir vonbrigði á Ítalíu
433Sport
Í gær

Furðulostnir á stöðu Þorra í Garðabænum – „Eins og Jökull sé að tala um lítil börn“

Furðulostnir á stöðu Þorra í Garðabænum – „Eins og Jökull sé að tala um lítil börn“
433Sport
Í gær

Skoða það að kaupa Partey aftur til baka frá Arsenal

Skoða það að kaupa Partey aftur til baka frá Arsenal
433Sport
Í gær

Ofurparið skilur eftir níu ára hjónaband og þrjú börn

Ofurparið skilur eftir níu ára hjónaband og þrjú börn